Og aftur á Úlfarsfellið

Í morgun var ég knúinn óstöðvandi löngun til að ganga á Úlfarsfell,ég og mín svarta Táta,sem er Labrador tík.

Við ókum að rótum Fellsins við Leirtjörn og gengum af stað.

Urð og grjót og upp í mót.

Eftir um það bil hálfa klukkustund stóðum við á toppnum og nutum útsýnisins,og þá varð mér ljóst þar sem ég stóð og naut náttúru Íslands.

Þetta er mitt land og þetta er mitt líf og hér vil ég vera.

Það skal engin hópur afarslæmra stjórnmálamanna úr öllum flokkum ná  að eyðileggja þetta fyrir mér og mínu fólki.

Ég fylltist stolti og gekk af stað á vit nýrra ævintýra.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þór Ólafsson

Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum

Höfundur

Gunnar Þór Ólafsson
Gunnar Þór Ólafsson
Vinnur við akstur,og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband