Enn og aftur

Borgarbúar það reynir á þolrifin núna að standa af sér þennan háalvarlega en um leið grátbroslega hringakstur fulltrúanna í Borgarstjórn ,það getur ekki heppnast hjá Óskari Bergssyni að koma böndum á egóið hjá borgarfulltrúunum hinum hvar sem þeir standa svona í augnablikinu,D eða VG eða  Sambó, það er bara ekki hægt.

Sjáið t.d. varamann hans ætlar ekki að styðja,íhugar að segja sig úr framsókn,framsókn er svo lítill flokkur að það væri dónaskapur að skrifa nafnið með stórum staf.Hvaða pólitískir asnar eru eiginlega kjörnir,þú ert annað hvort með einhverjum málum eða á móti ,og ef þú ert á móti því sem flokkurinn er að gera þá bara hættir þú,því það kemur náttúrulega ekki til greina að beygja sig undir flokksvaldið,en svo er það spurningin um heppnu furðufuglana í prófkjörum að þeir detta oft inná sæti sem þeir ráða ekki við.

Kjósendur í Reykjavík

Veitið umbjóðendum ykkar nú full og krefjandi aðhald svo þeir geti ekki bara bullað á milli útborgunardaga heldur verði að púla og umfram allt standa við orð sín,ekki bara sumt heldur allt,eins og Form sveitarstjórnarm benti á "það er  enginn meiri og minnihlutar í sveitarstjórnum" heldur er valið í stjórnir fyrir heildina og þessi mál eru ekki svo flókin að það sé hægt að hafa fimmtán ólíkar skoðanir á þeim.

Mætið á pallana í Ráðhúsinu alla daga og látið þessar sprelligeitur vinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þór Ólafsson

Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum

Höfundur

Gunnar Þór Ólafsson
Gunnar Þór Ólafsson
Vinnur við akstur,og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband