19.10.2008 | 16:49
Þjóðareinkenni
Einn góður kunningi í bankanum spurði hvort ég þekkti grundvallarmuninn á hugsunarhætti Íslendinga og annarra Evrópuþjóða,þegar honum fannst ég hafa velt vöngum nógu lengi svaraði hann því sjálfur..
Sko sjáðu til sagði hann,Evrópubúar t.d. Þjóðverja segja"Ástandið í peningamálum okkar hér á meginlandinu er grafalvarlegt--en kannski ekki vonlaust "
Íslendingar segja
"Ástandið hér er alveg vonlaust ,en ekki svo alvarlegt"
Þetta viðhorf sagði þessi kunningi minn að mundi fleyta okkur langt á næstu misserum
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.