27.10.2008 | 21:27
Nú er úr vöndu að ráða,hver er að plata
Eftir að hafa séð Kompás í kvöld er ég gjörsamlega uppgefinn og andlega örmagna,hvað kann einhver að spyrja,þolir maðurinn ekkert...
Nú er svo komið að Björgólfur Th verður að leggja fram upptökur eða eitthvað álíka máli sínu til sönnunar því að ef þetta er rétt hjá honum eru stjórnvöld á leið út úr sólkerfinu,ef ekki eru til sönnunargögn þá spyr ég hver hversvega að vera segja ósatt núna það minkar ekkert andúðina sem útrásarvíkingarnir eru látnir finna nú um stundir..
Ef Breska stjórnin hefur ræst út toppmann í breska fjármálaeftirlitinu til símafundar við þá í Lí þá eru örugglega til upptökur af þeim samtölum ef ekki þá er þetta í hæsta máta ósmekkleg lýi,og ber að draga í land strax.
Seðlabanki á heldur ekki að komast upp með að svara í Suður þegar spurt er í Norður það er með smjörklípu.eins og að þetta hefði ekki leyst allan vanda LÍ
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt er víst þetta þarf allt aðkoma upp á yfirborðið
Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.