27.11.2008 | 18:12
Stórlega vanmetið ástand
Það er alveg raunverulegur möguleiki að þetta friðsama fólk sem hefur látið til sín heyra undanfarið geti hugsað sér að verða ágengara og háværara núna á næstunni.
Flestir hafa fengið launin sín til þessa en það fer nú ört að breytast eftir því sem gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar..
Ríkisstarfsmenn skulu ekki missa sjónar á því að það er ekkert öruggt nú um stundir ekki einu sinni jatan hjá ríkinu..
Á ekki von á byltingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.