Slæm staða

Sýslumaðurinn á Selfossi er ekki öfundsverður af því hlutskipti að þurfa að gefa út handtökuskipanir til að fá fólk til að mæta í fjárnám

Öll heyrðum við stjórnarliða lofa að mýkja skyldi innheimtu aðgerðir en þeim loforðum hefur ekki verið fylgt eftir með útgáfu reglna svo embættismennirnir geta ekki farið öðruvísi að en svona ef fólk mætir ekki.

Hvernig sem á það er  litið er þetta bölvað og ætti að heyra sögunni til.

 


mbl.is Hátt í 400 handtökuskipanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Sýslumaðurinn okkar, og það sem mér finnst markverðast í þessari frétt er það að ekki sýnist manni að innheimtuaðgerðir hafi verið mildaðar. Þetta er nú bara einn að embættismönnum okkar fulltrúar löggjafans heima í héraði. Og honum ber að framfylgja aðför.

Ekki það að mér finnist það í lagi langt frá því.

Jóhanna Sigurðardóttir ætti að vera komin með fyrir löngu þennan aðgerðapakka heimilanna. Ekki það að vissulega fækkar í heimil þegar einn er handtekinn og það kveldið einum munni færra að metta. En það voru ekki svona aðgerðir sem okkur var lofað, heldur hitt að fjölskyldur fengju að vera saman. 

Sundrum ekki fjölskyldum í landinu fyrir einhverja þúsundkalla. Og látum menn eins og Ólaf Ólafsson landráðamenn ganga lausan á meðann.

Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 23:40

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ ég þakka mínum sæla fyrir að við losnuðum við þennan embættismann héðan.  Hann var sending til Selfyssinga ásamt séra Gunnari ekki veit ég hvað þetta ágæta fólk hefur gert okkur ísfirðingum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2009 kl. 11:49

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tetta er skelfilegt finnst manni.Er tad ekki nóg ad landid er á vonarvöl tó ekki sé á tad bætandi.Vid skulum vona ad tetta verdi ekki til ad sundra fjölskyldum tó allt gæti bent til tess.

Kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þór Ólafsson

Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum

Höfundur

Gunnar Þór Ólafsson
Gunnar Þór Ólafsson
Vinnur við akstur,og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband