30.1.2009 | 17:29
Samgönguráðherra hlustar,ekki ber á öðru
Loksins opnuðust augu Samgöngumálaráðherra svona kom smá rifa.
Það að rýmkva til þótt ekki sé nema að þessu leiti er stórt mál fyrir atvinnubílstjóra,og sýnir svo ekki er um að villast að Kristjá Möller hlustar betur á þegnana en Geir Haarde.
Svo var líka ílla stætt á að refsa við vökubroti eins og um umferðarlaga brota sé að ræða,það er munur á reglugerð og Umferðarlögum, sem nú hefur verið viðurkennt.
Komið til móts við atvinnubílstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.