25.2.2009 | 21:11
Illugu Gunnarsson byðst vægðar
Ekki er nokkur leið að skilja þetta ávarp Illuga Gunnarssonar öðru vísi en hann sé að biðja um ritstýringu eða einhvers konar ráðstjórn og eftirlit með þegnunum.
Það að kveinka sér við umtali er ekki karlmannlegt og að segja að það sé gert í nafni flokksins er enn ókarlmannlegra.
Illugi brettu bara upp ermarnar og taktu því sem að höndum ber.
Og ekki vera hissa þótt fólk sé ekki búið að gleyma allri spillingunni.
Þessu verður að linna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er að biðjast vægðar? Er ekki bara verið að fara fram á drengilega og málefnalega prófkjörsbaráttu? Mér finnst það fullkomlega eðlileg tilmæli, hvernig sem hlutirnir gengu fyrir sig í gamla daga. Ég skil vel að GÞÞ sé stressaður eftir fyrstu skoðanakönnun Capacent á fylgi frambjóðenda x-D í Reykjavík, en skítkast mun ekki skila honum fram úr Illuga.
Sumir tilheyra fortíðinni - Illugi er framtíðin.
Jón Agnar Ólason, 25.2.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.