28.2.2009 | 20:53
Kannski verða ekkert kosningar í vor
Kannski er bara óþarfi að vera að eyða peningum og tíma í þetta grautfúla Lýðræði sem er bara vesen og vandamál.Jafnvel komast aðilar inná Þing sem ekki eru tilbúnir að taka við slípi fénu og það gæti ruggað bátnum .
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn er með 5 manna meirihluta núna,eða 34 þingmenn ,á meðan sú stjórnarandstaðan sem þá myndi mindast yrði með 29 þingmenn.
Það eina sem gæti komið í veg fyrir þetta er að þá er formaður Framsóknar utan þings
Nú sjá allir sem vilja sjá að þetta er kjörið fyrir helmingaskipta vinina,en ekki má gleyma Lýðnum, hann vakir yfir og allt um kring ,og ef þeim dettur í huga að mynda Ríkisstjórn á þennan hátt verður allt vitlaust,en viti menn og konur.
---Þá langar-
Ekki hægt að hefja utankjörstaðaatkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff.....
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.2.2009 kl. 21:55
Kristín ,þetta er ÚFF,en við sjáum nú til það er ekki víst að þeir séu svo heillum horfnir að gera þetta ,en það er hægt,og hugsaðu þér gammbítinn sem Framsókn hefur á VG og Samf.
Gunnar Þór Ólafsson, 28.2.2009 kl. 22:08
Katrín mín ég vona að þú fyrirgefir mér stafavillurnar í nafninu þínu.
Gunnar Þór Ólafsson, 28.2.2009 kl. 22:10
Úff. Ef þetta yrði raunin. Þ.e. ríkisstjórn Sjálfsst. + Framsókn og engvar kosningar þá yrði nú allt brjálað. Tvær byltingar með svona stuttu millibili?
Guðni Karl Harðarson, 1.3.2009 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.