7.3.2009 | 20:45
Vítisenglar á Alþingi
Ok það var átján meintum Vítisenglum snúið frá í Leifsstöð.
En það á að stuðla að því að 80%Vítisengla, og það ekki meintra ,verði áfram á Alþingi..
80% alþingismanna frá fyrra kjörtímabili ætlast til áframhaldandi þingsetu,og þjóðin virðist ætla að samþykkja það í stærstum dráttum..
Íslenska Þjóð.
Eru þið ekki í lagi ?
18 Vítisenglar sendir úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svarið er NEI !!!! því miður. FÓLK ER FÍFL því miður
drilli, 7.3.2009 kl. 22:17
Tek undir orð síðasta ræðumanns. Nema fólk er almennt ekki fífl. 'eg er asni af því að ég er íslendingur. Tók mig 25 ár í útlöndum til að komast að því að fávitaskapur minn er af því að ég er íslendingur!
Eru ekki allir íslendingar komnir á alþjóðlega félagsmálstofnun? Ég veit ekki betur. Ég myndi passa mig frekar á Sjágræðgisflokknum enn Fáfnismönnum og Hells Angels hvar sem þeir eru á norðurlöndum alla vega.
Hells Angels í Köben hafa alla vega unnið hug dönsku þjóðarinnar. Þeir stoppa alla vega átök sem gengi þar eiga í.
Danska "sérþjálfaða" óeirða lögreglan kunna ekki, þora ekki og geta ekki það sem Hells Angels gerir í gengja átökum.
Vorum við ekki allir terroristar fyrir stuttu síðan? Ég bý í Svíþjóð svo ég hef ekki tök eða nenni að fylgjast með öllu sem gerist á þessi kolruglaða landi, Íslandi.
Góður pistill alla vega....
Óskar Arnórsson, 8.3.2009 kl. 13:44
Nei fólk er ekki í lagi......tad er ljóst.
Sástu spaugstofuna í gær???
Svarar tad ekki svörun tjódarinnar???
kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 8.3.2009 kl. 21:24
Verðbréfa-englar og Vítisenglar á Alþingi! Skiptir nokkru máli hverjir eru þar lengur?
Alþingi virðist vera stofnun sem hugsar um eingöngu sig og sína. Ég næ ekki íslenska sjónvarpinu og sé ekki þessa spaugstofu, enda finnst mér ástandið á Íslandi ekkert fyndið.
Kveðja frá Malmö.
Óskar Arnórsson, 9.3.2009 kl. 09:30
Það finnst ekki mikil skynsemi í gjörðum þessara þjóðar því miður hluti þjóðar mætti á Austurvöll til að mótmæla og barði Lögreglumenn hægri vinstri til að komast að Alþingishúsi fólk feldi jólatré og braut rúður og hver er er nú útkoman allt stefnir í að sömu flokkar verði við stjórn í Maí . En svo ég hljómi eins og asni hvar er aðstoðin við atvinnulausa hvar er möguleikinn á að taka út séreignarlífeyrir sinn . hvar er stuðningur við Fyrirtækin í landinu ?? Eina sem virðist vera að gerast er það að skattar verða hækkaðir og fleiri og meiri skuldir lenda á mér og þér . Hvað á að svo kjósa í næstu kosningum ?? Ekki veit ég það því að ég sé ekki né heyri nein flokk koma fram með raunhæfar lausnir jæja kannski maður sitji bara heima og spari með því bensín . Einn mjög svo ráðvilltur
Jón Rúnar Ipsen, 9.3.2009 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.