14.5.2009 | 20:18
Leyndinni aflétt.
Þegar ég les þetta uppkast af grundvallarhagsmunum Íslands sem sett eru fram í ESB tillögunni datt mér nú bara í hug lög gömlu ungmennafélaganna.
Þetta eru sko kröfur,eða drög að kröfum.
Nú geta landsmenn farið að pexa um þetta á meðan þjóðinni og fyrirtækjum blæðir út.
Og þessi Ríkisstjórn murkað úr okkur lífið án afskipta.
Í bókinni Falið Vald segir"Sósíalismi og kapítalismi eru ekki til,það eru hugtök sem eru notuð svo lýðurinn sé upptekin við að rífast,svo þeir sem völdin hafa, geti stjórnað í friði"
![]() |
ESB-tillagan birt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 856
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.