21.8.2009 | 18:35
Hvað þýðir "Hljóta að halda"
Eftir að hafa fylgst með umræðunni á Alþing um tíma í gær og dag sannfærðist ég endanlega og nú vil ég að það komi óendanlega skýrt fram að ég er bara að lýsa mínum skoðunum,að ég sannfærðist ENDANLEGA um að allir alþingismenn okkar, þessarar guðsvoluðu þjóðar eru óhæfir til stjórnunarstarfa, sem allir ættu að víkja og við stjórnartaumunum taki flokkur fólks sem myndaður yrði af hæfust aðilum íslenskum og erlendum..Þóknun fyrir slík störf gæti td verið 1 prómill að landsframleiðslu,á mann ...Til dæmis 9 manna stjórn og hefðu þetta fólk umboð til stjórnunar í ca 3 ár og ef vel tekst til ,sem er næsta víst því hér eru enn möguleikar þá yrði bónusinn greiddur út en ekki fyrir fram eins tíðkast hefur.Ef þessu fólki mistekst þá tapar það engu nema höfðinu..
Eflaust finnst ýmsum þetta svolítið galið,en taka ber tillit til þess að ástandið hjá þjóðinni er galið.
Svo segir Ráðherra bj......" Hljóta að halda",
Er það sú ábyrgð,og fyrirhyggja, sem okkur vantar. Nei..
Fyrirvararnir hljóta að halda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Gunnar Þór !
Þessi hugmynd þín; er sízt lakari, til skoðunar, en margar annarra.
Eins og málum er nú komið; hljóta flest úrræði að mega skoðast, í ljósi þessarrar andskotans vitleysu, sem okkur er boðið upp á, misserunum saman, gamli góði félagi.
Svo mikið er víst; að enn meira tjón mun af hljótast, verði ekki kúvent málum hér, á gömlu Ísafoldu.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 20:00
Ég er fylgjandi utanþingsstjórn.
Sigrún Jónsdóttir, 26.8.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.