8.11.2009 | 17:54
Bjánaleg fyrirsögn
Hvaða andskotans apahaus ritar slíka fyrirsögn sem þessa."að mestu hætt að drepast".Dauði er svo óafturkræfur og endanlegur að það er ekki hægt að vera að mestu hættur að drepast,þetta gengur svo fram af mér að ég bara varð að lýsa vanþóknun minni.
Blaðamenn verða að fara að vanda sig meir það er forkastanlegt hvernig þeir misþyrma málinu..
Dýrin að mestu hætt að drepast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; æfinlega, Gunnar minn !
Blaðamenn íslenzkir; ef blaðamenn skyldi þá kalla, eru einhver auðvirðu legustu fyrirbrigði, í samtíma sögu okkar - þó; með heiðarlegum undantekn ingum, hverjar, teljandi eru, á fingrum annarrar handar.
Ef einhverjir; hafi sýnt sofanda hátt, í aðdraganda - sem eftirmála hrunsins, eru það þeir, að langmestu leyti, framarlega í flokki.
Með beztu kveðjum; sem áður og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 02:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.