Ílla tekið eftir á fundum

Það lýsir sérstöðu Davíðs allvel að þegar hann talar þá skilur almenningur hann og einhvern veginn er það svo að þegar kallinn hefur talað þá líður manni svolítið betur smá stund vegna þess að hann talar mannamál og kallar hlutina sínum réttu nöfnum.

Og það segi ég satt að í þessari orrahríð og lygatímum hef ég sjálfur tilhneigingu til að trúa honum hellst.

Eða eru allir búnir að gleyma því þegar kallinn sagði Ríkisstjórninni að stækka gjaldeyrissjóðinn en Geir  beið og beið og sagði svo á endanum að það hefði verið svo hagstætt að bíða kjörin hefðu batnað svo mikið á síðustu sex mán,að það eina rétta væri að bíða,en svo vaknaði hann .....

Auðvita er   Davíð ábyrgur fyrir ýmsum mistökum undanfarin misseri,og sumum stórum,en hann getur ekki farið að reka sjálfan sig svo að Ríkisstjórnin hlýtur að bera ábyrgð á honum,en vísar alltaf til sjálfstæði Seðlabanka,sem hlýtur að vera umdeilanlegt þar sem Forsætis er yfirmaður bankans,og engin væri forsætis ef engin væri ríkisstjórn,svo að Ríkisstjórnin ber ábyrgðina

Dæmi:  vélstjóri á skipi starfar sjálfstætt í vélarrúmi en þó ber skipsstjórinn ávallt ábyrgðina á endanum og getur þess vegna vikið honum úr starf.

Svo er það FME hversvegna næst ekki í framkvæmdastjórann,þvílík merkilegheit eða hvað.

Og svona í lokin: Hafið þið tekið eftir hvað þingflokksformaður Frjálslyndra Jón Magg gagnrýnir FME lítið,hann sem annars er alltaf blaðrandi:


mbl.is 6 fundir með seðlabankastjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þór Ólafsson

Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum

Höfundur

Gunnar Þór Ólafsson
Gunnar Þór Ólafsson
Vinnur við akstur,og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband