9.1.2009 | 22:00
Þeir sýndu fundarfólki þá kurteisi að mæta,Geir Jón og Stefán
Persónulega er ég aldeilis ánægður að þessir ágætu embættismenn skyldu mæta en það var ofvaxið Dómsmála Birni Bjarnasyni.
En hann er annars nú að auglýsa á síðunni sinn að út sé komin bók eftir hann SJÁLFAN
sem ber titilinn
Hvað er Íslandi fyrir bestu?.
Ef hann veit það hvers vegna erum við þá í þessum sporum?
Og ef hann veit það ekki sem má ráða af því að það er spurningarmerki í bókartitlinum til hvers þá að vera að gefa út bók?Ekki hlustar hann á svarið,ennþá
Maður verður að nota svona frétt til að koma smá skoti á kallinn því ekki er hægt að setja athugasemd á síðuna hans Hvílíkur kjarkur!
Stoltir glæpamenn og fjölskyldualbúm lögreglunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Þór Ólafsson
Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður athyglivert, þegar BB fer að tala opinskátt um "öll mistökin" sem gerð hafa verið og hann ekki stutt.....þegar hann lætur af ráðherradómi um mánaðamótin eins og fullyrt er.
Sigrún Jónsdóttir, 9.1.2009 kl. 23:56
Ég tel sjálf að það sé Íslandi fyrir bestu að Björn Bjarnason hætti algerlega afskiptum af stjórnmálum. Í ágúst s.l. kastaði ég sérstökum galdri á Björn -BÚS galdri, en BÚS, stendur fyrir 'Björn úr stjórnmálum'. Tel ég að nú séu fyrstu áhrif galdursins að koma fram.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.