Hugleiðing um heilbrygðiskerfið,og óbrjálaða Borgarfulltrúa

Það er ekkert sorglegt að þurfa að skera niður í þjónustu við sjúka og aldraða,en það er afar sorglegt og óásættanlegt að þurfa að fresta byggingu Tónlistarhúss.

Þetta hafa stjórnmálamenn margsagt og endurtekið hver eftir annan,og einnig Borgarstjóri

Djöfuls tvískinnungur er þetta nú, VG ættu að einhenda sér í að bjarga sjúkum og öldruðum ekki stuðla að ótímabærum þjáningum þeirra,eða jafnvel dauða.

Það er mjög dökkt útlit núna,svo ekki eyða í það sem getur beðið,skaðinn verður minnstur svoleiðis.

Ef áætlun segir að það kosti 13 miljarða að klára Tónlistarhúsið er öruggt að það fer í 16-17m,og svo má einnig spyrja,við hvaða gengi er miðað.Er verið að tala um E=145,eða E= 300 eins og Seðlabanki Evrópu skráir krónuna þegar hann nennir.

Svo eru krakkarnir í Borgarstjórnarliðinu ekkert skárri,og samþykkja allan fjandann,enda alltaf á fylliríi eftir því sem Ólafur F Magnússon fullyrti í útvarpi í gær..

Hann fór hörðum orðum um samstarfsfólk sitt og samkvæmt hans áliti er það ónothæft við slíkar aðstæður sem nú.

Hann er kannski eini óbrjálaði borgarfulltrúinn....


mbl.is Uppsagnir fyrirhugaðar á Landspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þór Ólafsson

Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum

Höfundur

Gunnar Þór Ólafsson
Gunnar Þór Ólafsson
Vinnur við akstur,og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband