Að vinna Björn í prófkjöri er nú ekki mikið mál, Guðlaugur!

Björn okkar ástsæli fráfarandi Dómsmálaráðherra er nú engan veginn óumdeildur svo það getur nú ekki flokkast undir kraftavera að hafa unnið hann í prófkjöri síðast.

Hitt er svo annað mál að það flokkast undir kraftaverk,ef Guðlaugi Þór tekst að hanga inná lista Sjálfstæðismanna, í hönd farandi kosningum.

Ef Sjálfstæðismenn eru haldnir þeirri sjálfseyðingarhvöt að kjósa alla þá aftur,sem settu hér allt nánast yfir í annað sólkerfi,þá eru þeir vitlausari nú, en þeir voru..


mbl.is Enginn lagt meira á sig fyrir sæti á lista en Guðlaugur Þór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Mér sýnist helst að þeir verði sífellt vitlausari.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.2.2009 kl. 17:16

2 identicon

Já Gunnar þú ert snöggur að greina ástandið

Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 21:30

3 Smámynd: Rannveig H

Þeir eru nú aldileis búnir að fá sinn hvalreka! Jón er komin heim.

Rannveig H, 22.2.2009 kl. 21:54

4 Smámynd: Gunnar Þór Ólafsson

Já --Guð er sko góður

Gunnar Þór Ólafsson, 22.2.2009 kl. 22:04

5 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Sjálfstæðismenn sjá um það sjálfir að eyða eigin flokki með valdagræðgi nokkurra manna.

Jakob Falur Kristinsson, 23.2.2009 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þór Ólafsson

Höfundur er miðaldra bílstjóri sem lætur sér allt varða sem gerist í kringum hann.Mikið pólitískur og með ákveðnar skoðanir á þjóðmálum

Höfundur

Gunnar Þór Ólafsson
Gunnar Þór Ólafsson
Vinnur við akstur,og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband